Ágætu notendur.

Bankaþjónusta með breyttu sniði vegna Covid-19.

Okkur er umhugað um velferð viðskiptavina okkar og starfsfólks.

Vegna COVID-19 faraldursins höfum við lokað á beinan aðgang að afgreiðslu okkar í Katrínartúni 2, nema að heimsókn sé bókuð fyrirfram og þá einungis fyrir brýn erindi sem ekki er hægt að leysa með öðrum hætti.
Við erum hins vegar til staðar fyrir viðskiptavini og viljum benda á eftirfarandi þjónustuleiðir:.

Hafðu samband við þjónustuna.

Hringdu í síma 5403200 eða sendu okkur tölvupóst á kvika@kvika.is.

Pantaðu símtal.

Við hringjum og aðstoðum þig símleiðis.

Ef erindið krefst afgreiðslu í bankanum í Katrínartúni 2, bókum við fund og klárum málið..
 
 
 
Borgartún 25 | 105 Reykjavík
SWIFT: MPBAISRE
540 3200
thjonusta@kvika.is
Server: RBW-PRODVEFH-01